COST Action IS0804

Kannanir

Þessi könnun er hluti af COST Action IS0804(http://www.bi-sli.org/).

Við erum að búa til syrpu af verkefnum sem tengjast kunnáttu á orðum á mörgum tungumálum. Ætlunin er að nota verkefnin til að meta orðaforða tvítyngdra barna og getu þeirra til vinna úr mállegum upplýsingum. Við þörfnumst þinnar hjálpar til að fá upplýsingar um það hvað börn sem tala íslensku eru gömul þegar þau læra ákveðin orð.

Til þess að vinna í þessu skjali þarftu að hafa Microsoft Office Excel eða OpenOffice.org Calc. Hið síðarnefnda er fáanlegt endugjaldslaust á http://www.openoffice.org/.

Mundu að þú átt að vinna skjalið á móðurmáli þínu.

Aðrar útgáfur

Niðurhala skjal á öðru máli:

Senda könnunina

Senda skrá